25 ára afmælisráðstefna SAF - Ferðajþjónusta og samfélagið - Lota 4.
Málstofa: Á (ísl)ensku má alltaf finna svar
Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður SAF
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra ferðamála og íslenskunnar
Aleksandra Leonardsdóttir, Alþýðusamband Íslands
Stjórn: Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir, VÖK
Afmælisráðstefna Samtaka ferðaþjónustunnar var haldin á Hilton Reykjavík Nordica miðvikudaginn 15. nóvember 2023.
Á ráðstefnunni var boðið upp á fjölda viðburða með lotufyrirkomulagi í fjórum þemum, um framtíð ferðaþjónustunnar, vöruþróun í greininni, þekkingu á ferðaþjónustu og áhrif hennar á samfélagið.
Ещё видео!