Þetta myndband er hluti af verkefni Landverndar "Náttúruvernd og sjálfbær ferðamennska á háhitasvæðum". Afar mikilvægt er að tryggja vernd þessara einstöku náttúrufyrirbæra, sem íslensk háhitasvæði eru, þannig að núlifandi kynslóðir geti notið þeirra líka. Verkefnið var unnið í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands, Ferðafélag Íslands, Slysavarnarfélagið Landsbjörgu auk samstarfsaðila. Verkefnið var fjármagnað af Original Buff, S.A. í gegnum European Outdoor Conservation Association (EOCA) og með styrk frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, Framkvæmdasjóði ferðamannastaða, Náttúruverndarsjóði Pálma Jónassonar, Vinum Vatnajökuls auk samstarfsaðila.
Ещё видео!