Svavar Knútur syngur Draumalandið í Hringekjunni á Rúv í desember 2010.
Draumalandið má finna á plötunni Ömmu (songs for my grandmother) sem er gefin út af Dimmu í nóvember 2010. Platan er til sölu á www.tonlist.is, svavarknutur.bandcamp.com og auðvitað í helstu verzlunum.
Lag: Sigfús Einarsson
Ljóð: Guðmundur Magnússon
Draumalandið hefur verið inni í mínu lífi frá frumbernsku og mér hefur alltaf fundist það bæði dramatískt og aggressívt í hinum klassíska flutningi. Mig langaði að smækka lagið niður í sína einföldustu mynd og túlka það eins einlægt og mögulegt er.
Draumalandið
Ó leyf mér þig að leiða,
til landsins fjalla heiða,
með sælu sumrin löng.
Þar angar blómabreiða
Við blíðan fuglasöng.
Þar aðeins yndi fann ég,
þar aðeins við mig kann ég,
þar batt mitt tryggðarband.
Því þar er allt sem ann ég,
þar er mitt draumaland.
Svavar Knútur sings Icelandic traditional song Draumalandið at Icelandic National Television RÚV show Hringekjan (The Carousel), a horror show of mayhem and social realism gone wrong. However, a very nice delivery...
Dreamland
Life doesn't get any better than this. Dreamland reveals the relationship between love and nature. Wanting to take your love to a beautiful place where the flowers grow and everything is beautiful. "Oh let me lead you to the Mountain-heaths of the land with the long blissful summers."
lyrics
Ещё видео!