Þetta video er tekið í öðrum túr á Hákoni eftir að vinnslulínan var endurnýjuð,breytingin felst í að nú er fiskur færður á milli staða með sogi en ekki færiböndum og þau færibönd sem eru notuð eru öll það lárétt að fiskur er ekki að veltast um á þeim ,ný vigtunar lína hefur verið sett sem gerir alla vigtun mjög nákvæma,
allt er þetta gert til að auka gæði á meðferð aflans og skila sem bestri vöru til neytanda og auka hagkvæmni útgerðar.
Ещё видео!