Stiklur úr Stella í framboði (2002)
Stella í framboði
Stella og Salomon reka fyrirtækið Framkoma.is og taka að sér og kenna fólki hvernig á að koma fram. Salomon tekur að sér að umbreyta litlu þorpi og Stella tekur að sér að kenna stjórnmálamönnum framkomu, því kosningar eru á næsta leiti. En fyrir misskilning endar Stella í framboði fyrir Centrum-listann og er skyndilega komin á kaf í pólitík. Stella og allir hinir í fjölskyldu hennar eru með eindæmum seinheppin og ótrúlegir atburðir eiga sér stað á meðan á öllu þessu stendur.
Stiklurnar eru um svonefnt Stríðsminjasafn og markaðssetningu þess.
Leikstjórn: Guðný Halldórsdóttir
Handrit: Guðný Halldórsdóttir
Leikarar sem fram koma í þessum stiklum:
Gísli Rúnar Jónsson
Þórhallur Sigurðsson
Eggert Þorleifsson
© 1986 Kvikmyndafélagið UMBI s/f
Scenes from Stella í framboði (2002)
The second installment in the Stella-series,
in which Stella gets caught in the web
of local politics with unexpected consequences.
The scenes presented here
are that of what has got the name
of being The War Relics in Iceland.
Director: Guðný Halldórsdóttir
Writer: Guðný Halldórsdóttir
Stars in the scenes:
Gísli Rúnar Jónsson
Þórhallur Sigurðsson
Eggert Þorleifsson
© 1986 Kvikmyndafélagið UMBI s/f
Ещё видео!