Sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð í fjárfestingum er að komast af hugmyndastigi yfir á framkvæmdastig. Í þessum þætti af Hlaðvarpi Almenna er farið á dýptina um stöðuna, þróunina og áskoranirnar í þessum málum. Fram koma þau Þröstur Olaf Sigurjónsson prófessor við viðskiptafræðideild HÍ og Copenhagen Business School og Lára Jóhannsdóttir, prófessors í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptafræðideild HÍ. Helga Indriðadóttir, sjóðsstjóri hjá Almenna og stjórnarmaður í Iceland SIF og Halldór Bachmann, kynningarstjóri Almenna taka þátt í umræðunni.
0:00 Inngangur
00:02:52 Ekki nýjar hugmyndir
00:09:35 Nýir sjóðfélagar nýjar kröfur
00:17:59 Stjórnvöld og fyrirtæki dæmd ábyrg
00:19:35 Aurora Alliance
00:24:37 Skýrslur
00:29:04 Vonlaus samanburður?
00:37:50 Fjármagnið er hreyfiafl
00:44:31 Starfsmannavelta
00:48:33 Beinn ávinningur
00:50:47 Sjálbærni og kórónuveiran
00:51:40 Sjálfbærni í íslenskum lífeyrissjóðum
00:54:10 Fimm lög áhættu
01:01:15 Ísland á eftir í umhverfislegum þáttum
01:02:35 Áskoranir framundan
Ещё видео!