Geranium - Pelargonium × hortorum - Pelargonium 'Orange Appeal' - Pelargonium zonale , Pelargónía - Mánabrúður , Pelargóníur , Baugblaðapelargóníur , Garðpelargónía , Garden geranium , Laufblaðamánabrúður - Blágresisætt - Geraniaceae
Mánabrúður þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Hentar í potta og ker. Lesa meira: [ Ссылка ]
The first species of Pelargonium known to be cultivated was P. triste, a native of South Africa. It was probably brought to the Botanical Garden in Leiden before 1600 on ships which stopped at the Cape of Good Hope. In 1631, the English gardener John Tradescant the elder bought seeds from Rene Morin in Paris and introduced the plant to England. The name Pelargonium was introduced by Johannes Burman in 1738, from the Greek πελαργός, pelargós (stork), because the seed head looks like a stork's beak. Carl Linnaeus originally grouped together in the same genus (Geranium) the three similar genera Erodium, Geranium, and Pelargonium. The distinction between them was made by Charles Louis L'Héritier de Brutelle based on the number of stamens or anthers, seven in the case of Pelargonium. Pelargonium is distinguished from the other genera in the Geraniaceae family by the presence of a hypanthium, which consists of an adnate nectar spur with one nectary, as well as a generally zygomorphic floral symmetry. Other than being grown for their beauty, species such as P. graveolens are important in the perfume industry and are cultivated and distilled for their scents. Although scented pelargoniums exist which have smells of citrus, mint, pine, spices or various fruits, the varieties with rose scents are most commercially important. See more: [ Ссылка ]
'Orange Appeal' is a bushy plant with neat foliage and dense clusters of single reddish-orange flowers 4cm wide. See more: [ Ссылка ]/Details
The ancestors of Pelargonium zonal group are two species of wild pelargoniums of South Africa called Geranium Africanum. See more: [ Ссылка ]
Pelargóníum er grasafræðilega skipt upp í nokkra flokka. Þeir skipta okkur ekki máli í þessu samhengi. En ræktuðum pelargóníum er líka skipt upp í hópa. Fjórir þeirra hafa verið algengastir hjá okkur fram á þessi ár. Það eru: A) enskar pelargóníur eða prjálpelargóníur, P.×domesticum, sem eru blómstærstar og oftast á markaði snemma á vorin. Þær eru einna erfiðastar viðfangs fyrir ræktendur sem ekki hafa yfir góðurhúsi að ráða. B) Baugpelargóníur, P.×hortorum, sem yfirleitt hafa hringlaga blöð með áberandi dökkum baug. Þær hafa verið lang-algengastar hér á landi um langan aldur og af þeim hefur fjölbreyttasta úrvalið verið. Lesa meira: [ Ссылка ]
Pelargóníur eru farnar að sjást meira og meira í íslenskum görðum en lengi vel voru þær aðallega ræktaðar sem pottablóm á íslenskum heimilum. Þær eru líka mjög fallegar til slíks brúks, ekki síður nú en áður fyrr. Pelargóníurnar eru duglegar að blómstra en það er alltaf sterk lykt af þeim. Lesa meira: [ Ссылка ]
Um íslenskar nafngiftir plantna. Allmargar blómplöntur og byrkningar hafa borið íslensk nöfn frá fornu fari. Sumar höfðu mörg nöfn, mismunandi eftir landshlutum, en meginhluti íslenskra plantna hefur þó ekki átt alþýðleg nöfn og því hefur ávallt verið nauðsyn að búa til ný nöfn á tegundir hinna ýmsu plöntuflokka þegar um þá er fjallað. Það voru grasafróðir menn sem riðu á vaðið í nýnefningum lífvera hérlendis og mótuðu reglur um þær. Hér verður rakin saga þessa máls í stórum dráttum, leiddar í ljós helstu reglur sem íslenskar nafngiftir plantna hafa lotið og athugað hvernig þeim hefur verið fylgt. Lesa meira: [ Ссылка ]
Geraniums (Pelargonium x hortorum) make popular bedding plants in the garden, but they’re also commonly grown indoors or outside in hanging baskets. Growing geranium plants is easy as long as you can give them what they need. See more: [ Ссылка ]
Ещё видео!