Í viðtali á Umræðunni ræða María Helga Guðmundsdóttir, formaður Samtakanna ´78 og Gunnlaugur Bragi Björnsson, formaður Hinsegin daga um réttindabaráttu hinsegin fólks og gildi þess að halda í gleðina, m.a. með því að efna til Gleðigöngunnar.
„Það er mjög áhrifamikið að finna þessa samkennd og að við erum ekki ein heldur mörg - mjög mörg - og að við erum alls konar," segir María Helga.
Ещё видео!